26.12.2007 | 00:48
Rugl og bull
Ligg máttlaus af áti
þvalur og þreyttur
get ekki hætt
því það er svo gott
svo ógeðlsega gott
að fá sér gotterí
öfgar, engar höfgar halda mér
ég verð að halda áfram
því það er gott að éta
en ég bara rek við og freta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2007 | 00:38
Stolt og meitt fley
Nemur rit í tíðri tíð
með penna en blaðið autt
orðin koma og fara
fara þó aðallega í burt
en ég veit ekki hvert
kannski til þin
að minnsta kosti ekki til mín
nema ég hafi ekki séð þau koma
kannski fóru þau rangan veg
og enduðu í ruslatunnunni
Ég bara veit það ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2007 | 10:02
eitt á dag - nr. 4
Hlákutíðin yfir stendur
rennur allt í burtu.
Malbik, mold, drulla og gras
hlaupa inn úr felum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 20:17
eitt á dag - nr. 3
Bak við bakið
er klóra
klóra sem klórar og klórar
bak við bakið
mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 14:24
eitt á dag - nr. 2
ungur maður
eldri maður
gamall maður
og ég
gengum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 22:58
eitt á dag - nr. 1
áin í huga mér rennur
rennur á mót straumi
hvert ber hún mig
hvert fer ég
hvar enda ég
það veit ei ég
veist þú það?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2007 | 08:46
Hnjask á lungum?
Ég veit að þetta er ekkert gamanmál, slys eru það aldrei. En orðalagið að verða fyrir hnjaski á lungum er eitthvað sem heyrist sjaldan!
Slasaðist við leik á trampólíni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 22:03
Ég er
|
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2007 | 10:10
Hvaða lag ætli...
Djö... var þetta gott, bara að setja það inn áður en strengirnir kíkja í heimsókn þannig að hægt verði að spila á mig.
Kveðjur bestar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 23:20
Þá er ekki aftur snúið
Fór í dag og setti mig í hlekki. Árskort í í ræktina, verð að gera eitthvað í þessu áður en skvapið tekur völdin!
Kl. 06:00 í fyrramálið hefst átakið í Átaki.
Meira um það síðar, ef strengir koma ekki í veg fyrir innslátt!
kveðjur bestar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)